Frelsi og ábyrgð

Samtökin Frelsi og ábyrgð berjast fyrir því að verja frelsi og sjálfstæði manna og standa vörð um samfélag þar sem sannleikur, gæska, ábyrgð, virðing, jöfnuður, verndun lífs og lífsferla eru höfð að leiðarljósi. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að leita sannleikans, efla óritskoðaða opna umræðu, halda ráðstefnur, styðja við þá sem eru í málaferlum og stuðla að málaferlum sem eru í samræmi við tilgang félagsins. Félagið mun standa fyrir fjáröflunum. Þegar við á mun félagið beita opinbera- og einkaaðila þrýstingi, krefjast svara og beina athyglinni á að þeir bera ábyrgð á gjörðum sínum.

Samtökin eru frjáls og óháð stjórmálaflokkum og öðrum hagsmunaaðilum.

Bíó Paradís - Laugardaginn 5.mars kl.13:30 - 16:00

Málþing um heilsutjón sem fólk hefur orðið fyrir í kjölfar aðgerða stjórnvalda síðustu tvö ár.

Húsið opnar kl 13.00 - dagskrá hefst klukkan 13.30.

Stutt erindi haldin af þeim sem hafa reynt erfið eftirköst á eigin skinni. Panel og umræður í lok erinda

Tölum saman

#1 Rebekka

Laugardaginn 5.febrúar kl.16
Laugardaginn 5.febrúar kl.16

Opin bréf og tilkynningar

Athugasemdir viðvíkjandi kæru til heilbrigðisráðherra vegna tilgreindrar frávísunarákvörðunar landlæknis varðandi tilteknar bólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára
Svar frá Heilbrigðisráðuneyti
Erindi til Umboðsmanns Alþingis
Áskorun til Lyfjastofnunnar
Kæra til heilbrigðisráðherra
Kvörtun til landlæknis vegna villandi upplýsingagjafa sóttvarnarlæknis
Opið bréf vegna fyrirætlana um að sprauta börn í skólum landsins
Stjórnsýslukæra lögð 3.janúar 2022 vegna vanrækslu Lyfjastofnunnar
Opið bréf til skólastjórnenda, heilbrigðisstétta, foreldra og aðstandenda allra barna á Íslandi
Opið bréf til skólastjórnenda, heilbrigðisstétta, foreldra og aðstandenda allra barna á Íslandi birtist í Morgunblaðinu 28.nóv
Opið bréf númer þrjú til Svandísar Svarasdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í Morgunblaðinu 28.nóvember 2021
Opið bréf nr.2 til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í Morgunblaðinu 18.nóv 2021
Opið bréf nr. 1 til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í Morgunblaðinu 12.nóv 2021.
Getur þú aðstoðað?

Samtökin Frelsi og Ábyrgð í fjölmiðlum

Friðargöngur

Friðarganga 5.febrúar 2022 kl. 16:00
Friðarganga 23.janúar - World Wide Demonstration
Ræða Þorsteins
Friðarganga 8.janúar